24.1.2010 | 19:58
Hinn eilífi vandi .....
Vandinn við að vera ungur er sá að maður er ekki nógu gamall til að kunna að njóta þess.
Um bloggið
Hrafn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt eins tengdapabbi minn sálugi sagði, 'Það er synd að eyða æskunni í unglinga'
Björn Emilsson, 24.1.2010 kl. 21:11
Mikill sannleikur fólginn í þessu Hrafn.
Er þá ekki vandinn við að vera gamall sá, að maður man illa eftir æsku sinni hrifnæmni og sprelli, vantar umburðarlyndi og skilur þar af leiðandi ekki æskuna og hennar diktúrur ?
hilmar jónsson, 24.1.2010 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.